Frönsk eplakaka

Botn
250 gr hveiti
125 gr smjör
1/2 tsk salt
1 msk sykur
Hnoða deigið í botninn saman í eina kúlu og þrýstið svo út í formið. Botninn pikkaður með gaffli

3-4 dl eplamauk sett í botninn.

5-6 græn epli eða jonagold epli skorin i hálfskífur, skræld og kjarnhreinsuð.
Raðað í fallegan hring ofaná eplamaukið

1/2 – 1 dl rjómi
4 msk kanilsykur
1 egg
Pískað saman þartil seigfljótandi og hellt yfir .

Bakað við 180° í klst eða þartil gullbrún.

Strá kanilsykur yfir á meðan sjóðandi heit.

Bera fram við stofuhita eða kalda.

Leave a comment